Listen & view Svavar Knútur - Ölduslóð lyrics & tabs

Track : Ölduslóð

Artist : Svavar Knútur

Album : Ölduslóð (Way of Waves)

Ölduslóð by Svavar Knútur from album Ölduslóð (Way of Waves)

Duration : 5 minutes & 6 seconds.

Listener : 838 peoples.

Played : 2660 times and counting.

Ölduslóð, báruljóð
Bundin í orðum
Norðurglóð, geislaflóð
Gengum við forðum

Myndirnar svarthvítar
Og allt sem í þeim býr
Allt sem var og alls staðar
Er minningin um þig svo skýr

Myrkur sjór, mjúkur snjór
Mættumst í leyni
Stjörnukór, kuldaskór
Sátum á steini

Myndirnar svarthvítar
Og allt sem í þeim býr
Alls staðar og allt sem var
Er minningin um þig svo skýr

Loforðin týndust eitt og eitt
En draumarnir lifa enn
Þó allt sé breytt

Ölduslóð, báruljóð
Bundin í orðum
Norðurglóð, götu hljóð
Gengum við forðum

Similar Tracks of Ölduslóð( Svavar Knútur )

Loading Time :0.32646989822388mem :1835008