Listen & view Svavar Knútur - Ferðalok lyrics & tabs

Track : Ferðalok

Artist : Svavar Knútur

Album : amma (Songs for my Grandmother)

Ferðalok by Svavar Knútur from album amma (Songs for my Grandmother)

Duration : 4 minutes & 9 seconds.

Listener : 226 peoples.

Played : 559 times and counting.

Ástarstjörnu
yfir Hraundranga
skýla næturský;
hló hún á himni,
hryggur þráir
sveinn í djúpum dali.
Greiddi ég þér lokka
við Galtará
vel og vandlega;
brosa blómvarir,
blika sjónstjörnur,
roðnar heitur hlýr.
Háa skilur hnetti
himingeimur,
blað skilur bakka og egg;
en anda, sem unnast,
fær aldregi
eilífð að skilið.

Similar Tracks of Ferðalok( Svavar Knútur )

Loading Time :0.25098514556885mem :1572864